Information

  • Add media

  • Skjal Nr.

  • Skipulögð eftirlitsferð

  • Verkkaupi/Verk

  • Framkvæmd þann

  • Undirbúið af

  • Staðsetning
  • Þáttakendur

  • Vinnusvæði

Öryggisskoðun

Starfsmenn og þjálfun, Fræðsla, Réttindi

  • Hafa starfsmenn fengið þjálfun varðandi öryggismál á vinnustaðnum ?

  • Hafa starfsmenn gild réttindi á vinnu og farartæki sem notuð eru á vinnustaðnum ?

  • Eru haldnir reglulegir öryggisfundir á vinnustaðnum ?

Persónuhlífar

  • Eru persónuhlífar til staðar ( val/viðhald )

  • Nota starfsmenn sýnileikafatnað ?

  • Eru fallvarnir til staðar ( val/notkun/viðhald/skoðun/festipunktar )

  • Nota starfsmenn andlitshlífar ( Heit vinna/skurðar/slípivinna )

Áhættugreiningar og vinnuleyfi

  • Er áhættugreining til staðar og uppfærð ( þegar við á )

  • Er vinnulýsing til staðar og sýnileg ?

  • Eru vinnuleyfi til staðar og sýnileg?

Umgengni á vinnusvæði

  • Er vinnusvæði snyrtilegt ?

  • Ganga starfsmenn strax frá efnisafgöngum og flokka ?

  • Er nóg af ílátum undir efnisafganga og annað rusl ( Kör/tunnur/gámar )

  • Eru hættuleg/eldfim efni skilin eftir á vinnusvæði ?

Meðferð og Geymsla efna

  • Líkamsbeiting ( Öll vinna )

  • Geymsla ( stöflun/umgengni )

  • Lestun/Aflestun ( Frágangur )

  • Lyftari/Krani/Hífingar ( stjórnun/samskipti )

Vinnupallar og lyftur

  • Eru vinnupallar öruggir og traustir ?

  • Eru vinnupallar skoðaðir ( Daglega/vikulega )

  • Eru skæra og spjótlyftur í lagi ( Skoðun/ástand/viðhald )

  • Hafa starfsmenn tilskylin réttindi ( Ef unnið með spjótlyftu )

Verkfæri og Tæki

  • Tæki ( Skoðun/notkun/ástand/viðhald )

  • Vinnu og farartæki ( Hraði/sætisbelti )

  • Verkfæri ( notkun/val/ástand )

  • Eru öryggishlífar til staðar á tækjum ( Slípirokkar/sagir/vinnutæki )

  • Slöngur og rafmagnssnúrur ( Skoðun/lagnaleið )

Skilti og Merkingar

  • Skilti ( Staðsetning/viðhald )

  • Eru varúðarmerkingar til staðar og sýnilegar ?

  • Eru vegmerkingar sýnilegar og samkvæmt stöðlum ?

Hífingar

  • Er hífitæki ( Bílkrani/staðbundinn/brúkrani ) yfirfarinn skoðaður og í góðu ástandi ?

  • Er hífibúnaður ( Stroffur/keðjur/vír ) í lagi og skoðaður

  • Er hífisvæði afgirt og tryggt gagnvart starfsmönnum ef byrði fellur ?

Umhverfi/Hættuleg efni

  • Eru brunavarnir í lagi þar sem geymd eru eldfim efni? ( Slökkvitæki nálægt )

  • Eru öryggisefnablöð á staðnum og aðgengileg ?

  • Eru réttar persónuhlífar til staðar og notaðar þegar unnið er með hættuleg efni ?

  • Eru efni geymd á réttan og öruggan hátt ?

  • Er úrgangsstjórnun í lagi ( Flokkun/ílát )

  • Rykmengun ( vinnusvæði/vegir )

Undirbúningur og stjórnun

  • Eru haldnir daglegir undirbúningsfundir ( Taka allir þátt )

  • Er virkt öryggisstarfs á vinnustaðnum ?

  • Eru haldnir vikulegir öryggisfundir ( Taka allir þátt )

  • Taka starfsmenn þátt við gerð áhættugreiningar ?

  • Add signature

The templates available in our Public Library have been created by our customers and employees to help get you started using SafetyCulture's solutions. The templates are intended to be used as hypothetical examples only and should not be used as a substitute for professional advice. You should seek your own professional advice to determine if the use of a template is permissible in your workplace or jurisdiction. You should independently determine whether the template is suitable for your circumstances.