Title Page

 • Site conducted

 • Skoðun gerð þann

 • Búið til af

 • Gert af

 • Staðsetning

1 - Vélaöryggi

 • 1.1 Vélum læst þegar unnið er inni í þeim (LOTO)?

 • 1.2 Allar öryggishlífar til staðar, vélar stöðvast þegar þær eru opnaðar?

 • 1.3 Rafmagnstöflur við vafningsvél lokaðar og enginn rafmagnsbúnaður án öryggishlífa?

2 - Vinnuvélar/Bílar

 • 2.1 Daglegu eftirliti sinnt áður en tæki er notað (skoða ástandsbúnað á einum staflara handhófskennt)

 • Númer hvað er staflarinn?

 • 2.3 Klossar við dekk þegar aflestun/lestun fer fram

 • 2.4 Lyklar í vörslu þess sem aflestar/lestar bíl (þegar það á við)

 • 2.5 Eru hurðar og gáttir í lagi? (prófa alltaf fyrstu viku hvers mánaðar)

 • 2.6 Eru rampar í lagi? (prófa alltaf fyrstu viku hvers mánaðar)

3 - Umferð akandi og gangandi

 • 3.1 Notkun merktra gönguleiða framfylgt?

 • 3.2 Ekið varlega í nálægð við gangandi starfsmenn?

 • 3.3 Engar hindranir eða rusl á gönguleiðum eða akstursleiðum?

4 - Hegðun

 • 4.1 Haldið í handrið við tröppugang?

 • 4.2 Unnið á öruggan hátt, rétt notkun verkfæra, véla o.fl.

 • 4.3 Engin símanotkun meðan unnið er á staflara/lyftara?

 • 4.4 Eru starfsmenn með tónlist í eyrum?

5 - Neyðarbúnaður

 • 5.1 Skyndihjálparbúnaður sýnilegur og í lagi? (Skoða fyrningardagsetningu alltaf fyrstu viku hvers mánaðar)

 • 5.2 Neyðarsturta og augnskolstöð í lagi? (prófa 1 sinni í mánuði)

 • 5.3 Augnskol á staðnum og í lagi? (Skoða fyrningardagsetningu alltaf fyrstu viku hvers mánaðar)

 • 5.4 Neyðarútgangar greiðir? (Engir hlutir eða rusl fyrir)

6 - Persónuhlífar til staðar / notaðar

 • 6.1 Öryggisderhúfa / Hjálmar

 • 6.2 Öryggisskór

 • 6.3 Starfsmenn klæðast sýnileikafatnaði

7 - Líkamsbeiting

 • 8.1 Réttri líkamsbeitingu beitt?

 • 8.2 Rétt líkamsstaða notuð við vinnu? (hæð/nálægð)

 • 8.3 Léttitæki notuð þegar við á?

8 - Umgengni

 • 9.1 Hversu snyrtilegur er vinnustaðurinn í dag? (Skali 1-10)

 • 9.2 Verkfæri sem ekki eru í notkun á sínum stað og frágengin?

 • 9.3 Snúrur og slöngur eru frágengnar/engar fallhættur?

 • 9.4 Hlutir sem ekki eru í notkun á geymslustað?

 • 9.6 Er lýsing góð á svæðinu?

 • 9.7 Eru kolsýrugrindur lokaðar? (tveir staðir)

9 - Rekkar

 • 9.1 Eru rekkar, hlífar eða annar búnaður skemmdur eftir árekstur?

 • 9.2 Sjónskoða vörubretti í hæð m.t.t. fallhættu

 • 9.3 Uppröðun bulkstæða í vöruhúsi

10 - Verktakar

 • 10.1 Eru verktakar að vinna á þínu svæði?

 • 10.2 Klæðast verktakar sýnileikafatnaði og tilskyldum persónuhlífum?

 • 10.3 Stafar hætta af þeirra vinnu á einhvern hátt?

 • 10.4 Sýna verktakar óörugga hegðun á einhvern hátt?

The templates available in our Public Library have been created by our customers and employees to help get you started using SafetyCulture's solutions. The templates are intended to be used as hypothetical examples only and should not be used as a substitute for professional advice. You should seek your own professional advice to determine if the use of a template is permissible in your workplace or jurisdiction. You should independently determine whether the template is suitable for your circumstances.