Title Page

  • Fyrirtæki/starfsstöð

  • Heimilisfang starfsstöðvar
  • Fulltrúi/eftirlitsaðili

  • Fulltrúi fyrirtækis

  • Dagsetning eftirlits

Eftirlit með innflutningi á kjöti og eggjum

Nautakjöt

  • Er nautakjöt flutt inn?

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari lýsing á vöru/vörum

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Hversu mikið magn er flutt inn af vörunni

  • Fjöldi pakkninga í sendingunni

  • Þyngd á pakkningum

  • Er viðbótartrygging til staðar? (Er vara frá Svíþjóð, Noregi eða Finnlandi?)

  • Eru rannsóknarvottorð fyrir salmonellugreiningar til staðar? sbr. 1. gr í reglugerð nr. 134/2010

  • Er um að ræða skrokk, stykkjaða vöru eða hakk?

  • Er sýnataka skv. 1. tl. í B-þætti í viðauka 1 í reglugerð nr. 134/2010 (EB reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er sýnataka skv. 2. tl. í B-þætti í viðauka

  • Er viðskiptaskjal til staðar ?

  • Er viðskiptaskjal útbúið skv. fyrirmynd í viðauka IV í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er viðskiptaskjalið á íslensku, ensku eða norðurlandamáli öðru en finnsku, fylgir því opinber þýðing eða hefur það verið samþykkt áður af lögbæru yfirvaldi.

  • Er frumrit til staðar? (Viðskiptaskjal skal vera í a.m.k. þríriti (eitt frumrit og tvö afrit) Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaákvörðunarstaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

  • Er frumrit viðskipaskjals á einu blaði, áprentað báðum megin eða er form þess þannig að allar síðurnar mynda samfellda og órjúfanlega heild.

  • Hvaða rannsóknaaðferð er notuð við greiningu á Salmonella?

  • Eru viðbótarblöð fest við viðskiptaskjalið?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila á hverri síðu fyrir sig ?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila í öðrum lit en prentaði textinn?

Svínakjöt

  • Er svínakjöt flutt inn

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari lýsing á vöru/vörum

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Hversu mikið magn er flutt inn af vörunni

  • Fjöldi pakkninga í sendingunni

  • Þyngd á pakkningum

  • Er viðbótartrygging til staðar? (Er vara frá Svíþjóð, Noregi eða Finnlandi?)

  • Eru rannsóknarvottorð fyrir salmonellugreiningar til staðar? sbr. 1. gr í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er um að ræða skrokk, stykkjaða vöru eða hakk?

  • Er sýnataka skv. 1. tl. í B-þætti í viðauka 1 í reglugerð nr. 134/2010 (EB reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er sýnataka skv. 2. tl. í B-þætti í viðauka

  • Er viðskiptaskjal til staðar ?

  • Er viðskiptaskjal útbúið skv. fyrirmynd í viðauka IV í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er viðskiptaskjalið á íslensku, ensku eða norðurlandamáli öðru en finnsku, fylgir því opinber þýðing eða hefur það verið samþykkt áður af lögbæru yfirvaldi.

  • Er frumrit til staðar? (Viðskiptaskjal skal vera í a.m.k. þríriti (eitt frumrit og tvö afrit) Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaákvörðunarstaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

  • Er frumrit viðskipaskjals á einu blaði, áprentað báðum megin eða er form þess þannig að allar síðurnar mynda samfellda og órjúfanlega heild.

  • Hvaða rannsóknaaðferð er notuð við greiningu á Salmonella?

  • Eru viðbótarblöð fest við viðskiptaskjalið?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila á hverri síðu fyrir sig ?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila í öðrum lit en prentaði textinn?

Kjúklingakjöt

  • Er kjúklingakjöt flutt inn?

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari lýsing á vöru/vörum

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Hversu mikið magn er flutt in af vörunni?

  • Fjöldi pakkninga í sendingu?

  • Þyngd á pakkningum?

  • Er viðbótartrygging til staðar ? (Er vara frá Danmörk, Svíþjóð, Noregi eða Finnlandi?)

  • Eru niðurstöður salmonellugreiningar til staðar? sbr. 3. gr. í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er sýnataka samkvæmt B-þætti í Viðauka II í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)?

  • Er viðskiptaskjal til staðar ?

  • Er viðskiptaskjal útbúið skv. fyrirmynd í viðauka IV í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er viðskiptaskjalið á íslensku, ensku eða norðurlandamáli öðru en finnsku, fylgir því opinber þýðing eða hefur það verið samþykkt áður af lögbæru yfirvaldi.

  • Er frumrit til staðar? (Viðskiptaskjal skal vera í a.m.k. þríriti (eitt frumrit og tvö afrit) Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaákvörðunarstaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

  • Er frumrit viðskipaskjals á einu blaði, áprentað báðum megin eða er form þess þannig að allar síðurnar mynda samfellda og órjúfanlega heild.

  • Hvaða rannsóknaaðferð er notuð við greiningu á Salmonella?

  • Eru viðbótarblöð fest við viðskiptaskjalið?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila á hverri síðu fyrir sig ?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila í öðrum lit en prentaði textinn?

  • Er varan ófrosin?

  • Eru niðurstöður kampýlobaktergreiningar til staðar ?

  • Framkvæmd sýnatöku

Kalkúnakjöt

  • Er kalkúnakjöt flutt inn?

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari lýsing á vöru/vörum

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Hversu mikið magn er flutt in af vörunni?

  • Fjöldi pakkninga í sendingu?

  • Er viðbótartrygging til staðar ? (Er vara frá Svíþjóð, Noregi eða Finnlandi?)

  • Eru niðursöður salmonellugreiningar til staðar? sbr. 3. gr. í reglugerð nr. 134/2010 (EB reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er sýnataka samkvæmt B-þætti í Viðauka II í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)?

  • Er viðskiptaskjal til staðar ?

  • Er viðskiptaskjal útbúið skv. fyrirmynd í viðauka IV í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er viðskiptaskjalið á íslensku, ensku eða norðurlandamáli öðru en finnsku, fylgir því opinber þýðing eða hefur það verið samþykkt áður af lögbæru yfirvaldi.

  • Er frumrit til staðar? (Viðskiptaskjal skal vera í a.m.k. þríriti (eitt frumrit og tvö afrit) Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaákvörðunarstaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

  • Er frumrit viðskipaskjals á einu blaði, áprentað báðum megin eða er form þess þannig að allar síðurnar mynda samfellda og órjúfanlega heild.

  • Hvaða rannsóknaaðferð er notuð við greiningu á Salmonella?

  • Eru viðbótarblöð fest við viðskiptaskjalið?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila á hverri síðu fyrir sig ?

  • Er undirskrift ábyrgðaraðila í öðrum lit en prentaði textinn?

  • Er varan ófrosin?

  • Eru niðurstöður kampýlobaktergreiningar til staðar ?

  • Framkvæmd sýnatöku

  • Er annað alifuglakjöt en kjúklinga- og kalkúnakjöt flutt inn ?

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari upplýsingar um vöru/vörur

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Hversu mikið magn er flutt inn af vörunni?

  • Fjöldi pakkninga í sendingu?

  • Þyngd á pakkningum (einingum):

  • Er varan ófrosin?

  • Eru niðurstöður kampýlóbaktergreiningar til staðar?

Egg

  • Eru egg flutt inn?

  • Upplýsingar um sendingu
  • Dagsetning sendingar

  • Nánari lýsing á vöru/vörum:

  • Upprunaland

  • Viðskiptaland

  • Hversu mikið magn er flutt inn af vörunni (þyngd)

  • Fylgir vottorð með sendingu eins og greint er á um í viðauka V, í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Munu eggin vera notuð í framleiðslu sem tryggir eyðingu á salmonellu?

  • Eru niðurstöður salmonellugreiningar til staðar? sbr. 5. gr. í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

  • Er sýnatökuaðferð skv. A-þætti í viðauka III í reglugerð nr. 134/2010 (EB. reglugerð nr. 1688/2005)

Upplýsingar um sýnatöku

    Sýnataka
  • Tegund matvæla

  • Skráið tegund

  • Frosið/ófrosið

  • Myndir af vöru

  • Auðkenni sýnis

  • Vörumerki

  • Vöruheiti

  • Rekjanleikanúmer

  • Best fyrir/síðasti notkunardagur

  • Viðskiptaland

  • Upprunaland

  • Rannsóknaþáttur

  • Eru gerðar athugasemdir við upplýsingagjöf á umbúðum vörunnar?

  • Aðrar upplýsingar

Undirskrift fulltrúa fyrirtækis og heilbrigðisfulltrúa

  • Undirskrift heilbrigðisfulltrúa

  • Undirskrift fulltrúa fyrirtækis

The templates available in our Public Library have been created by our customers and employees to help get you started using SafetyCulture's solutions. The templates are intended to be used as hypothetical examples only and should not be used as a substitute for professional advice. You should seek your own professional advice to determine if the use of a template is permissible in your workplace or jurisdiction. You should independently determine whether the template is suitable for your circumstances.