Title Page

  • Dagsetning og tími

  • Gert af

  • Staðsetning

Útlit verslunar

  • Er kveikt á opið skilti?

  • Aðkoma utandyra í lagi: gluggar, inngangur, lýsing. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn.

  • Matseðlar, markaðsefni í lagi. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn.

  • Veitingarsalur: ruslatunna, borð og stólar, gólf, veggir, lýsing. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn.

Tæki og uppstilling vara-hráefnis

  • Unit: Snyrtilegt/hreint, hráefni ferskt og snyrtilega upp raðað. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn.

  • Nóg til: Kökur, brauð, snakk. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn eða skrifaðu fyrir neðan hvað vantaði.

  • Gosvél og svæði þar í kring. Ef ekki í lagi, taktu mynd og settu hana hér inn.

Þjónusta

  • Viðmót starfsfólks í lagi: bros, boðið gott kvöld/góðann dag.

  • Tími þegar afgreiðsla byrjar.

  • Tími þegar afgreiðsla klárast.

  • Hvernig gekk afgreiðslan fyrir sér?

  • Var þér boðið upp á eitthvað auka? (uppsell)

  • Af þér var boðið eitthvað auka, hvað var það?

  • Starfsmannafatnaður í lagi: nafnspjald, der, hárnet, svunta. Ef ekki í lagi, skrifaðu afhverju hér fyrir neðan.

  • Handþvottur og hanskanotkun í lagi? Ef ekki í lagi, skrifaðu afhverju hér fyrir neðan.

Gæði samloku

  • Brauð: Útlit í lagi. Ef ekki í lagi, skrifaðu afhverju hér fyrir neðan.

  • Brauð: allar tegundir til? Ef ekki í lagi, skrifaðu afhverju hér fyrir neðan.

  • Rétt formúla? Ef ekki í lagi, skrifaðu afhverju hér fyrir neðan.

  • Samloka gerð á réttann hátt? Taktu mynd af bátnum og settu hér inn.

  • Endanlegt útlit og gæði samloku (á skalanum 0-5)

  • Skrifaðu hér undir, þegar heimsókn er lokið.

The templates available in our Public Library have been created by our customers and employees to help get you started using SafetyCulture's solutions. The templates are intended to be used as hypothetical examples only and should not be used as a substitute for professional advice. You should seek your own professional advice to determine if the use of a template is permissible in your workplace or jurisdiction. You should independently determine whether the template is suitable for your circumstances.