Title Page
-
Conducted on
-
Prepared by
-
Location
Áður en nýliði mætir til starfa skal verslunarstjóri
-
Stofna starfsmann hjá Subway University
-
Senda starfsmanni rafrænt eintak af starfsmannahandbók
-
Rafrænt úttak af starfsmannahandbókinni
https://stjarnanehf.sharepoint.com/:b:/s/Veitingastairsameign/ESIkus3k9jJJh9sxW2WfOjwBrVKwTYiw_qNj-uWJydYgxA?e=WeZ6QK -
Greina starfsmanni frá því sem hann þarf að gera áður en hann mætir á fyrstu vakt:
- Kynna sér starfsmannahandbókina
- Horfa á kynningarmyndband á Subway University - "The Subway Way"
- Læra formúlur fyrir grænmeti og kjöt
-
Stofna starfsmann í Bakverði
-
Útbúa ráðningarsamning
-
Útbúa starfsmannakort og nafnspjald og tryggja að það sé til staðar í verslun þegar starfsmaður mætir til starfa
-
Stofna starfsmann í kassakerfi og hafa innstimplunarnúmer og lykilorð tilbúið fyrir fyrstu vakt.
-
Taka til starfsmannafatnað í réttum stærðum
-
Raða starfsmanni niður á þjálfunarvaktir með vottuðum þjálfara
-
Óska eftir mynd í vinnustaðaskírteini og senda á laura@subway.is
-
Biðja starfsmann að hafa með sér bankaupplýsingar auk upplýsinga um stöðu skattkorts og hvernig hann ætlar að nýta það
1. Vakt í þjálfun
Almennt - upplýsingar (á ábyrgð verslunarstjóra)
-
Ráðningarsamningur kynntur, lesinn og undirritaður
-
Kynning á starfsmannafélaginu
-
Starfsreglur kynntar, lesnar og undirritaðar
-
Starfsmaður upplýstur um reglur um farsímanotkun á vinnutíma
-
Starfsmaður hefur kynnt sér starfsmannahandbókina
-
Starfsmanni kynnt nýliðunarferlið og þjálfunardagskrá
-
Starfsmaður hefur horft á "The Subway Way"
-
Starfsmanni bætt við í fésbókarhóp verslunar
-
Starfsmanni bætt við í fésbókahóp, starfsfólks Subway
-
Skoðunarferð um staðinn - Kynna starfsmanni mismunandi svæði búðarinnar (salur, afgreiðsla, baksvæði, kælar, salerni, skrifstofa)
-
Starfsmanni kynntar reglur um vinnufatnað
-
Starfsmanni kynntar reglur um persónulegt hreinlæti
-
Starfsmanni kynntar reglur um handþvott
-
Starfsmanni kynnt vaktaskipulag og notkun stimpilklukku
-
Starfsmanni kynnt fyrirkomulag matar- og kaffitíma
-
Fara yfir það með starfsmanni hvernig tilkynna skal veikindi
-
Greina starfsmanni frá tilvist og notkun myndavélakerfis
-
Greina starfsmanni frá fyrirkomulagi starfsmannafunda
-
Starfsmanni kynnt starfslýsing
-
Kynna starfsmanni þrifalistann
-
Útskýra tilkynningartöflu fyrir starfsmanni
-
Fara yfir rétt viðbrögð við ráni
-
Fara yfir verklag í tengslum við breytingar á vöktum
-
Sýna starfsmanni hvar finna má nauðsynleg símanúmer
-
Í matartíma: fara yfir verklag í kringum skráningu á mat (Discount - Employee free)
-
Verslunarstjóri kynnir starfsmann fyrir þjálfara
Afgreiðslusvæði
-
Fara yfir uppröðun í uniti og þrif þess (sbr. þrifalista)
-
Kenna þrif á gleri (sbr. þrifalista)
-
Kenna þrif á brauðskáp (sbr þrifalista)
-
Kenna þrif á rist (sbr. þrifalista)
-
Kenna þrif örbylgjuofna (sbr. þrifalista)
-
Fara yfir sýningarmynd af brauði og sósum
-
Fara yfir matseðilinn með starfsmanni og hvað allar aukamerkingar þýða
-
Kynna starfsmanni bát dagsins, afslætti og önnur tilboð
-
Fara yfir mismunandi tegundir báta á matseðli
Álegg og grænmeti
-
Fara yfir formúlur fyrir grænmeti
-
Kálvigtun fyrir báðar stæðir brauðs, 6" og 12"
Sósur - Krydd
-
Fara yfir vinnulag tengt geymslu á vörum og dagsetningar
-
Kynna starfsmanni tegundir sósa, olía og ediks
-
Fara yfir formúlur fyrir sósur
-
Kenna starfsmanni að fylla á sósubrúsa
-
Kenna starfsmanni að fylla á salt og pipar
-
Kenna starfsmanni þrif á sósubrúsum og salt og piparstaukum
Afgreiðsla og þjónusta
-
Fara í gegnum þjónustuferli Subway (sbr. starfsmannahandbók) með starfsmanni
-
Fara yfir kröfur um kurteisi og þjónustulund, hvað það þýðir (móttaka, sala, kveðja)
-
Fara yfir hvað við segjum og hvað ekki (góðann daginn, brosa. Ekki "eitthvað fleira") Muna að útskýra afhverju við segjum ekki "eitthvað fleira"
-
Fara yfir stærð báta (6" og 12")
-
Fara yfir formúlur mismunandi báta með starfsmanni
-
Fara yfir viðbótarsölu og benda á nokkrar slíkar (tvöfalt álegg, auka beikon, snakk, gos, auka ost, köku og fá stjörnumáltíð með bátnum)
-
Fara yfir reglur og verklag um það þegar viðskiptavinur vill skipta út áleggi fyrir annað
Sýnikennsla
-
Fara yfir hanska og sprittnotkun með starfsmanni
-
Kenna starfsmanni skurð á brauði (45° nota túss)
-
Gera starfsmanni grein fyrir "réttu" útliti bátanna
-
Sýnikennsla í gerð vefja og salats
-
Kenna starsmanni rétt handtök við innpökkun báta, hvernig þeir eru settir í poka og hve margar servíettur eiga að fylgja
-
Kenna starfsmanni hvernig eigi að raða í körfu þegar borðað er á staðnum
-
Kenna starfsmanni aukasölu (stjörnumál, stækkun, gos, snakk)
-
Eftir háannatíma er starfsmaður staðsettur á grænmetisstöð með þjálfara
-
Minna starfsmann á að hann þurfti að kunna formúlur fyrir grænmeti og kjöt utanbókar þegar hann mætir á næstu vakt
-
Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:
- Through the customers eyes (þjónusta)
- How to build sandwiches
- Chopped salat
-
Athugasemdir
2. Vakt í þjálfun (lokunarvakt)
Yfirferð heimanáms
-
Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:
- Through the customers eyes (þjónusta)
- How to build sandwiches
- Chopped salat
Veitingarsalur
-
Fara yfir kröfur um þrif á borðum og útlit salar
-
Kenna starfsmanni að skúra sal (verkleg æfing). Fara yfir verklag (tíðni)
-
Fara yfir áfyllingu á rörum og lokum með starfsmanni
-
Kenna starfsmanni að þrífa gos- og klakavél (sbr. þrifalista)
-
Fara yfir verklag í kringum losun ruslatunna
-
Fara yfir verklag í kringum þrif á klósettum í sal
Baksvæði
-
Almennt skipulag vinnslusvæðis
-
Fara yfir reglur um umgengni
-
Fara yfir verklag í kringum uppvask
-
Fara yfir viðeigandi notkun á hreinsiefnum (sbr. þrifalista)
-
Fara yfir verklag tengdu umgengni um kæli og frysti
-
Fara yfir verklag tengdu þrifum á kæli og frysti (sbr. þrifalista)
Álegg og grænmeti
-
Kenna starfsmanni viðmið um geymslu á vörum og verklag um merkingar dagsetninga
-
Fara yfir kjötformúlur
-
Fara úr skugga um að starfsmaður kunni formúlur fyrir grænmeti (vigtun) utanbókar
Gos og drykkir
-
Fara yfir geymslu á vörum og athugun á dagsetningum
-
Fara yfir úrval og stærðir á drykkjum
-
Kenna starfsmanni að skipta á póst-mixi (sýróp og kolsýra)
-
Kenna starfsmanni að raða rétt í kæla (eldri vörur fremst)
Sýnikennsla
-
Fara yfir með starfsmanni hvaða brauðtegundir eru í boði og staðsetning þeirra
-
Það sem eftir lifir vaktar er starfsmaður staðsettur á móttöku- og kjötstöð í afgreiðslu.
Hitastigseftirlit
-
Kenna starfsmanni mælingu og skráningu hitastigs matvæla í boði
-
Fara yfir með starfsmanni afhverju það er mikilvægt að mæla hitastig a.m.k. tvisvar á dag.
Lokunarlisti og þjófavörn
-
Fara í gegnum lokunarlista með starfsmanni
-
Kenna starfsmanni á þjófavörnina
Heimanám
-
Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:
- Front line food safety
- Food preparation
- SubwayPOS Cashier
-
Athugasemdir
3. vakt í þjálfun
Yfirferð heimanáms
-
Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:
- Front line food safety
- Food preparation
- SubwayPOS Cashier
Afgreiðsla á kassa
-
Kenna starfsmanni að stimpla sig inn og út í kassakerfi
-
Kenna starfsmanni að slá inn sölu
-
Kenna starfsmanni að slá inn aukaálegg
-
Kenna starfsmanni að slá inn krakkapakka
-
Kenna starfsmanni að geyma færslur (Safe Order)
-
Kenna starfsmanni að skrifa á sig staffamat
-
Kenna starfsmanni að gefa afslátt og reglur þar um
-
Kenna starfsmanni að taka við frímiðum og stimpla þá inn í kassa
-
Kenna starfsmanni að framkvæma leiðréttingar (ofstimplun)
-
Kenna starfsmanni hvernig eigi að framkvæma endurgreiðslu (Refund by item)
-
Kenna starfsmanni að opna skúffu (No Sale)
-
Kenna starfsmanni að skrá út brauð og reglur um aðra rýrnun (kökur, álegg og grænmeti)
-
Kenna starfsmanni að prenta út og finna nýtt afrit (Reprint Receipt)
-
Kenna starfsmanni viðeigandi verkferla í kringum Cash dropp
-
Kenna starfsmanni að skipta greiðslu (borgað með pening og korti)
-
Kenna starfsmanni hvernig eigi að gera nótu
-
Kenna starfsmanni að taka við erlendum gjaldeyri og reglur þar um
-
Kenna starfsmanni hvað eigi að gera ef kassi frýs
-
Fara yfir hvað "apply now" takkinn gerir
-
Kenna starfsmanni að gera upp kassann í lok og opnun dags (sjá leiðbeiningarblað)
Þjónusta
-
Greina starfsmanni frá aukaþrifalistum og hvaða hlutverki þeir gegna
Annað
-
Kenna starfsmanni að svara í síma
-
Kenna starfsmanni að taka við pöntunum á veislubökkum
-
Kenna starfsmanni verklag í kringum krakkapakka
-
Fara í gegnum það með starfsmanni hvernig skal takast á við kvartanir
-
Það sem eftir lifir vaktar er starfsmaður í afgreiðslu á kassa (undir leiðsögn)
-
Starfsmaður sér um talningu skiptimyntar undir leiðsögn
Heimanám
-
Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:
- Baking great bread
- The perfect cookie
-
Athugasemdir
4. vakt í þjálfun (opnunarvakt)
Yfirferð heimanáms
-
Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:
- Baking great bread
- The perfect cookie
Bakstur
-
Kenna starfsmanni að baka brauð, sbr. brauðgerðarþjálfunarleiðbeiningar
-
Fara yfir verklag í kringum brauðskráningu
-
Kenna starfsmanni að þrífa ofn og hefskáp
-
Fara yfir verklag um meðferð gamalla brauða
-
Kenna starfsmanni að baka smákökur
Álegg og grænmeti
-
Kenna starfsmanni að setja saman grænmetisskera og nota viðeigandi stillingar
-
Kenna starfsmanni hreinsun, skolun og skurð grænmetis
-
Kenna starfsmanni að búa til túnfisksalat
-
Kenna starfsmanni að laga og hita steik og ost, 1 skeið á lítinn bát
-
Kenna starfsmanni að laga og hita Teriyaki, Buffalo og Hægeldaðann kjúkling og fræða hann um viðeigandi skammtastærðir, 1 skeið á lítinn bát.
-
Kenna starfsmanni að steikja beikon upp í rétt hitastig, 74°C
Þjónusta
-
Fara yfir notkun á opnunarlista
-
Starfsmaður staðsettur á uniti
Að lokum
-
Starfsmaður hefur lokið og staðist formúlupróf
-
Starfsmaður hefur lokið eftirfarandi námskeiðum á University of Subway
- The Subway Way
- Through the customers eyes (þjónusta)
- How to build sandwiches
- Chopped salat
- Front line food safety
- Food preparation
- SubwayPOS cashier
- Baking great bread
- The perfect cookie
-
Athugasemdir
-
Undirskrift starfsmanns í þjálfun
Að lokinni þjálfun skal verslunarstjóri
-
Bóka starfsmann á nýliðanámskeið
-
Bóka starfsmann á vakt hjá samstarfsstað
-
Fara yfir formúlupróf með starfsmanni
-
Fara yfir þjálfunarlista með starfsmanni og taka lágmark 5 stikkprufur. t.d. Láta starfsmann útbúa bát, ofstimplun, baka brauð, saxað salat, krakkapakkar og fleira.
-
Skrifaðu hér fyrir neðan hvaða stikkprufur voru notaðar á starfsmann.
-
Athugasemdir
-
Taka saman þjálfunargögn og gera þau klár fyrir gæðaúttekt.
-
Undirskrift verslunarstjóra
-
Undirskrift Gæðastjóra
-
Þjálfunarlisti kláraður