Title Page

  • Conducted on

  • Prepared by

  • Location

Áður en nýliði mætir til starfa skal verslunarstjóri

  • Stofna starfsmann hjá Subway University

  • Senda starfsmanni rafrænt eintak af starfsmannahandbók

  • Rafrænt úttak af starfsmannahandbókinni
    https://stjarnanehf.sharepoint.com/:b:/s/Veitingastairsameign/ESIkus3k9jJJh9sxW2WfOjwBrVKwTYiw_qNj-uWJydYgxA?e=WeZ6QK

  • Greina starfsmanni frá því sem hann þarf að gera áður en hann mætir á fyrstu vakt:

  • Stofna starfsmann í Bakverði

  • Útbúa ráðningarsamning

  • Útbúa starfsmannakort og nafnspjald og tryggja að það sé til staðar í verslun þegar starfsmaður mætir til starfa

  • Stofna starfsmann í kassakerfi og hafa innstimplunarnúmer og lykilorð tilbúið fyrir fyrstu vakt.

  • Taka til starfsmannafatnað í réttum stærðum

  • Raða starfsmanni niður á þjálfunarvaktir með vottuðum þjálfara

  • Óska eftir mynd í vinnustaðaskírteini og senda á laura@subway.is

  • Biðja starfsmann að hafa með sér bankaupplýsingar auk upplýsinga um stöðu skattkorts og hvernig hann ætlar að nýta það

1. Vakt í þjálfun

Almennt - upplýsingar (á ábyrgð verslunarstjóra)

  • Ráðningarsamningur kynntur, lesinn og undirritaður

  • Kynning á starfsmannafélaginu

  • Starfsreglur kynntar, lesnar og undirritaðar

  • Starfsmaður upplýstur um reglur um farsímanotkun á vinnutíma

  • Starfsmaður hefur kynnt sér starfsmannahandbókina

  • Starfsmanni kynnt nýliðunarferlið og þjálfunardagskrá

  • Starfsmaður hefur horft á "The Subway Way"

  • Starfsmanni bætt við í fésbókarhóp verslunar

  • Starfsmanni bætt við í fésbókahóp, starfsfólks Subway

  • Skoðunarferð um staðinn - Kynna starfsmanni mismunandi svæði búðarinnar (salur, afgreiðsla, baksvæði, kælar, salerni, skrifstofa)

  • Starfsmanni kynntar reglur um vinnufatnað

  • Starfsmanni kynntar reglur um persónulegt hreinlæti

  • Starfsmanni kynntar reglur um handþvott

  • Starfsmanni kynnt vaktaskipulag og notkun stimpilklukku

  • Starfsmanni kynnt fyrirkomulag matar- og kaffitíma

  • Fara yfir það með starfsmanni hvernig tilkynna skal veikindi

  • Greina starfsmanni frá tilvist og notkun myndavélakerfis

  • Greina starfsmanni frá fyrirkomulagi starfsmannafunda

  • Starfsmanni kynnt starfslýsing

  • Kynna starfsmanni þrifalistann

  • Útskýra tilkynningartöflu fyrir starfsmanni

  • Fara yfir rétt viðbrögð við ráni

  • Fara yfir verklag í tengslum við breytingar á vöktum

  • Sýna starfsmanni hvar finna má nauðsynleg símanúmer

  • Í matartíma: fara yfir verklag í kringum skráningu á mat (Discount - Employee free)

  • Verslunarstjóri kynnir starfsmann fyrir þjálfara

Afgreiðslusvæði

  • Fara yfir uppröðun í uniti og þrif þess (sbr. þrifalista)

  • Kenna þrif á gleri (sbr. þrifalista)

  • Kenna þrif á brauðskáp (sbr þrifalista)

  • Kenna þrif á rist (sbr. þrifalista)

  • Kenna þrif örbylgjuofna (sbr. þrifalista)

  • Fara yfir sýningarmynd af brauði og sósum

  • Fara yfir matseðilinn með starfsmanni og hvað allar aukamerkingar þýða

  • Kynna starfsmanni bát dagsins, afslætti og önnur tilboð

  • Fara yfir mismunandi tegundir báta á matseðli

Álegg og grænmeti

  • Fara yfir formúlur fyrir grænmeti

  • Kálvigtun fyrir báðar stæðir brauðs, 6" og 12"

Sósur - Krydd

  • Fara yfir vinnulag tengt geymslu á vörum og dagsetningar

  • Kynna starfsmanni tegundir sósa, olía og ediks

  • Fara yfir formúlur fyrir sósur

  • Kenna starfsmanni að fylla á sósubrúsa

  • Kenna starfsmanni að fylla á salt og pipar

  • Kenna starfsmanni þrif á sósubrúsum og salt og piparstaukum

Afgreiðsla og þjónusta

  • Fara í gegnum þjónustuferli Subway (sbr. starfsmannahandbók) með starfsmanni

  • Fara yfir kröfur um kurteisi og þjónustulund, hvað það þýðir (móttaka, sala, kveðja)

  • Fara yfir hvað við segjum og hvað ekki (góðann daginn, brosa. Ekki "eitthvað fleira") Muna að útskýra afhverju við segjum ekki "eitthvað fleira"

  • Fara yfir stærð báta (6" og 12")

  • Fara yfir formúlur mismunandi báta með starfsmanni

  • Fara yfir viðbótarsölu og benda á nokkrar slíkar (tvöfalt álegg, auka beikon, snakk, gos, auka ost, köku og fá stjörnumáltíð með bátnum)

  • Fara yfir reglur og verklag um það þegar viðskiptavinur vill skipta út áleggi fyrir annað

Sýnikennsla

  • Fara yfir hanska og sprittnotkun með starfsmanni

  • Kenna starfsmanni skurð á brauði (45° nota túss)

  • Gera starfsmanni grein fyrir "réttu" útliti bátanna

  • Sýnikennsla í gerð vefja og salats

  • Kenna starsmanni rétt handtök við innpökkun báta, hvernig þeir eru settir í poka og hve margar servíettur eiga að fylgja

  • Kenna starfsmanni hvernig eigi að raða í körfu þegar borðað er á staðnum

  • Kenna starfsmanni aukasölu (stjörnumál, stækkun, gos, snakk)

  • Eftir háannatíma er starfsmaður staðsettur á grænmetisstöð með þjálfara

  • Minna starfsmann á að hann þurfti að kunna formúlur fyrir grænmeti og kjöt utanbókar þegar hann mætir á næstu vakt

  • Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:

  • Athugasemdir

2. Vakt í þjálfun (lokunarvakt)

Yfirferð heimanáms

  • Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:

Veitingarsalur

  • Fara yfir kröfur um þrif á borðum og útlit salar

  • Kenna starfsmanni að skúra sal (verkleg æfing). Fara yfir verklag (tíðni)

  • Fara yfir áfyllingu á rörum og lokum með starfsmanni

  • Kenna starfsmanni að þrífa gos- og klakavél (sbr. þrifalista)

  • Fara yfir verklag í kringum losun ruslatunna

  • Fara yfir verklag í kringum þrif á klósettum í sal

Baksvæði

  • Almennt skipulag vinnslusvæðis

  • Fara yfir reglur um umgengni

  • Fara yfir verklag í kringum uppvask

  • Fara yfir viðeigandi notkun á hreinsiefnum (sbr. þrifalista)

  • Fara yfir verklag tengdu umgengni um kæli og frysti

  • Fara yfir verklag tengdu þrifum á kæli og frysti (sbr. þrifalista)

Álegg og grænmeti

  • Kenna starfsmanni viðmið um geymslu á vörum og verklag um merkingar dagsetninga

  • Fara yfir kjötformúlur

  • Fara úr skugga um að starfsmaður kunni formúlur fyrir grænmeti (vigtun) utanbókar

Gos og drykkir

  • Fara yfir geymslu á vörum og athugun á dagsetningum

  • Fara yfir úrval og stærðir á drykkjum

  • Kenna starfsmanni að skipta á póst-mixi (sýróp og kolsýra)

  • Kenna starfsmanni að raða rétt í kæla (eldri vörur fremst)

Sýnikennsla

  • Fara yfir með starfsmanni hvaða brauðtegundir eru í boði og staðsetning þeirra

  • Það sem eftir lifir vaktar er starfsmaður staðsettur á móttöku- og kjötstöð í afgreiðslu.

Hitastigseftirlit

  • Kenna starfsmanni mælingu og skráningu hitastigs matvæla í boði

  • Fara yfir með starfsmanni afhverju það er mikilvægt að mæla hitastig a.m.k. tvisvar á dag.

Lokunarlisti og þjófavörn

  • Fara í gegnum lokunarlista með starfsmanni

  • Kenna starfsmanni á þjófavörnina

Heimanám

  • Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:

  • Athugasemdir

3. vakt í þjálfun

Yfirferð heimanáms

  • Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:

Afgreiðsla á kassa

  • Kenna starfsmanni að stimpla sig inn og út í kassakerfi

  • Kenna starfsmanni að slá inn sölu

  • Kenna starfsmanni að slá inn aukaálegg

  • Kenna starfsmanni að slá inn krakkapakka

  • Kenna starfsmanni að geyma færslur (Safe Order)

  • Kenna starfsmanni að skrifa á sig staffamat

  • Kenna starfsmanni að gefa afslátt og reglur þar um

  • Kenna starfsmanni að taka við frímiðum og stimpla þá inn í kassa

  • Kenna starfsmanni að framkvæma leiðréttingar (ofstimplun)

  • Kenna starfsmanni hvernig eigi að framkvæma endurgreiðslu (Refund by item)

  • Kenna starfsmanni að opna skúffu (No Sale)

  • Kenna starfsmanni að skrá út brauð og reglur um aðra rýrnun (kökur, álegg og grænmeti)

  • Kenna starfsmanni að prenta út og finna nýtt afrit (Reprint Receipt)

  • Kenna starfsmanni viðeigandi verkferla í kringum Cash dropp

  • Kenna starfsmanni að skipta greiðslu (borgað með pening og korti)

  • Kenna starfsmanni hvernig eigi að gera nótu

  • Kenna starfsmanni að taka við erlendum gjaldeyri og reglur þar um

  • Kenna starfsmanni hvað eigi að gera ef kassi frýs

  • Fara yfir hvað "apply now" takkinn gerir

  • Kenna starfsmanni að gera upp kassann í lok og opnun dags (sjá leiðbeiningarblað)

Þjónusta

  • Greina starfsmanni frá aukaþrifalistum og hvaða hlutverki þeir gegna

Annað

  • Kenna starfsmanni að svara í síma

  • Kenna starfsmanni að taka við pöntunum á veislubökkum

  • Kenna starfsmanni verklag í kringum krakkapakka

  • Fara í gegnum það með starfsmanni hvernig skal takast á við kvartanir

  • Það sem eftir lifir vaktar er starfsmaður í afgreiðslu á kassa (undir leiðsögn)

  • Starfsmaður sér um talningu skiptimyntar undir leiðsögn

Heimanám

  • Starfsmanni sett heimavinna. Skal hann ljúka eftirfarandi námskeiðum í Subway University fyrir næstu vakt:

  • Athugasemdir

4. vakt í þjálfun (opnunarvakt)

Yfirferð heimanáms

  • Ganga úr skugga um að starfsmaður hafi lokið viðeigandi námskeiðum í Subway University:

Bakstur

  • Kenna starfsmanni að baka brauð, sbr. brauðgerðarþjálfunarleiðbeiningar

  • Fara yfir verklag í kringum brauðskráningu

  • Kenna starfsmanni að þrífa ofn og hefskáp

  • Fara yfir verklag um meðferð gamalla brauða

  • Kenna starfsmanni að baka smákökur

Álegg og grænmeti

  • Kenna starfsmanni að setja saman grænmetisskera og nota viðeigandi stillingar

  • Kenna starfsmanni hreinsun, skolun og skurð grænmetis

  • Kenna starfsmanni að búa til túnfisksalat

  • Kenna starfsmanni að laga og hita steik og ost, 1 skeið á lítinn bát

  • Kenna starfsmanni að laga og hita Teriyaki, Buffalo og Hægeldaðann kjúkling og fræða hann um viðeigandi skammtastærðir, 1 skeið á lítinn bát.

  • Kenna starfsmanni að steikja beikon upp í rétt hitastig, 74°C

Þjónusta

  • Fara yfir notkun á opnunarlista

  • Starfsmaður staðsettur á uniti

Að lokum

  • Starfsmaður hefur lokið og staðist formúlupróf

  • Starfsmaður hefur lokið eftirfarandi námskeiðum á University of Subway

  • Athugasemdir

  • Undirskrift starfsmanns í þjálfun

Að lokinni þjálfun skal verslunarstjóri

  • Bóka starfsmann á nýliðanámskeið

  • Bóka starfsmann á vakt hjá samstarfsstað

  • Fara yfir formúlupróf með starfsmanni

  • Fara yfir þjálfunarlista með starfsmanni og taka lágmark 5 stikkprufur. t.d. Láta starfsmann útbúa bát, ofstimplun, baka brauð, saxað salat, krakkapakkar og fleira.

  • Skrifaðu hér fyrir neðan hvaða stikkprufur voru notaðar á starfsmann.

  • Athugasemdir

  • Taka saman þjálfunargögn og gera þau klár fyrir gæðaúttekt.

  • Undirskrift verslunarstjóra

  • Undirskrift Gæðastjóra

  • Þjálfunarlisti kláraður

The templates available in our Public Library have been created by our customers and employees to help get you started using SafetyCulture's solutions. The templates are intended to be used as hypothetical examples only and should not be used as a substitute for professional advice. You should seek your own professional advice to determine if the use of a template is permissible in your workplace or jurisdiction. You should independently determine whether the template is suitable for your circumstances.